Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem er ætlaður til kynbóta
ENSKA
intended for breeding purposes
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Dýr sem eru ætluð til kynbóta eða undaneldis skulu einnig sæta klínískri rannsókn, eins og mælt er fyrir um í II. viðauka við þessa ákvörðun, eða a.m.k. 10% dýranna og ekki færri en 10, sem skulu valin þannig að þau séu dæmigerð fyrir alla sendinguna.

[en] Animals intended for breeding or production shall also be subjected to a clinical examination, as laid down in Annex II to this Decision, of at least 10 % of the animals with a minimum of 10 animals, which must be selected so as to be representative of the whole consignment.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/794/EB frá 12. nóvember 1997 um setningu reglna um beitingu tilskipunar ráðsins 91/496/EBE hvað varðar dýraheilbrigðiseftirlit með lifandi dýrum sem eru flutt til bandalagsins frá þriðju löndum

[en] Commission Decision 97/794/EC of 12 November 1997 laying down certain detailed rules for the application of Council Directive 91/496/EEC as regards veterinary checks on live animals to be imported from third countries

Skjal nr.
31997D0794
Athugasemd
Færslu breytt 2010. Ath. intended (,ætlaður´ en var áður ,notaður´).

Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira